News

Staðan er 1:1 í hálfleik í viðureign Vals og Stjörnunnar í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu á Hlíðarenda.
Matarbankar Fjölskylduhjálpar Íslands loka á morgun en matarbankarnir hafa verið til staðar síðastliðin 22 ár.
Valur og Stjarnan eigast við í undanúrslitum bikarkeppni karla í fótbolta á heimavelli Vals á Hlíðarenda klukkan 19.30.
Donald Trump Bandaríkjaforseti kveðst ætla að standa fast á því að binda þurfi enda á stríðið á Gasa þegar hann fundar með forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanjahú, í næstu viku. Á sama tíma færas ...
Gunnar Smári Egilsson segir að hann muni ekki koma nálægt starfsemi Sósíalistaflokksins að nýju, jafnvel þó vindar myndu breyast í flokknum. „Minn tími er liðinn,“ segir Gunnar Smári.